Master Fly er öflugt og hraðvirkt skordýraeitur sem ætlað er til heimilisnotkunar. Efnið virkar bæði á fljúgandi og skríðandi skordýr þ.m.t. köngulær. Master Fly skordýraeitrið er einnig með langvarandi virkni, eða allt að 6 mánaða virkni.
Master Fly brúsinn inniheldur 750 ml
Leiðbeiningar
- Hristið brúsann vel fyrir notkun
- Úðið í átt að skordýrum eða á þá staði sem þau sækja á.
- Til að fá langvarandi virkni úði vel á þá staði sem skordýrin sækja á s.s. kverkar, meðfram listum, í kringum hurðarföls og glugga. Master Fly skordýraeitrið myndar filmu á yfirborðinu sem endist í allt að 6 mánuði. Það fer þó eftir aðstæðum á hverjum stað.