Sýni allar 11 niðurstöður

Innréttingar á verkstæðið eða í bílskúrinn

Við bjóðum innréttingar frá Sealey í Bretlandi. Hægt að raða saman eftir hentugleika, vandaðar innréttingar með mikið burðarþol. Mikið úrval af aukahlutum, verkfærabökkum ásamt upphengjum fyrir verkfærin, möguleikarnir eru endalausir.

Hægt er að velja borðplötur úr stáli eða límtrésplötur sem eru 32mm þykkar.