Sealey Superline Pro (APMSSTACK13SS) innrétting sem er 3,24 mtr á breidd. Hún hentar til dæmis vinnustaðinn og/eða bílskúrinn. Vönduð og sterkbyggð innrétting með hamraðri málmáferð. Handföngin eru úr áli og skúffurnar eru með kúlulegum í brautum. Borðið ofanvert á innréttingunni er 38mm með ryðfrí stálplata. Hægt er að læsa öllum skápum og skúffum. Hægt er að fá margskonar útfærslur af þessum innréttingum, margar skápaeiningar í boði ásamt fylgihlutum. Þú getur séð hluta af úrvalinu í vörulista sem hægt er að sjá í fylgiskjölum.
Superline Pro (APMSSTACK13SS) innréttingin inniheldur eftirfarandi hluti, sjá yfirlit og myndir hér neðar
Innréttingin samanstendur af:
- APMS55 – Modular Floor Cabinet Full Height 600mm (x2)
- APMS54 – Modular Wall Cabinet Tambour Front 680mm
- APMS53 – Modular Wall Cabinet 680mm (x2)
- APMS50BP – Modular Back Panel 615mm (x3)
- APMS50UCD – Modular System Upright Connector Double (x2)
- APMS50UCS – Modular System Upright Connector Single (x2)
- APMS64 – Modular 7 Drawer Floor Cabinet 1360mm
- APMS52 – Modular 2 Door Floor Cabinet 680mm
- APMS50SSC – Vinnuborðplata úr ryðfríu stáli 2040mm
Stærðir (B x D x H)
- Heildarstærð (APMSSTACK13SS): 3240 x 460 x 2000mm
- Full hæð gólfskápa Floor Cabinet (APMS55): 600 x 460 x 2000mm
- Wall Cabinet Tambour Front (APMS54): 680 x 280 x 350mm
- Wall Cabinet (APMS53): 680 x 280 x 350mm
- 7 Drawer Floor Cabinet (APMS64): 1360 x 460 x 910mm
- 2 Door Floor Cabinet (APMS52): 680 x 460 x 910mm