Bakkar formaðir fyrir verkfærin
Það að passa vel upp á verkfærin, ganga frá þeim í formaða bakka í verkfæraskápum og geta gengið að þeim vísum þegar verið er að vinna er í senn tímasparnaður fyrir þig og viðskiptavininn. Einnig fer slík meðferð vel með verkfærin.
Það er einnig hægt að kaupa verkfærin stök í bakkana, það er verkfæralisti í fylgiskjölum og á þeim eru vörunúmerin sem þú getur pantað eftir.