Bílrúðuskipti og framrúðuviðgerðir
Hjá Poulsen starfa sérhæfðir fagmenn í bílrúðuskiptum sem og bílrúðuviðgerðum. Hjá okkur færð þú fagleg og vönduð vinnubrögð. Við byggjum á áratuga langri reynslu í bílrúðuskiptum og bílrúðuviðgerðum. Poulsen er með einn stærsta lager af bílrúðum á landinu. Ef þú ert í vafa með bílrúðuna hjá þér er velkomið að líta við hjá okkur annaðhvort í Skeifunni 2 eða að Hyrjarhöfða 9 til að fá upplýsingar hvað er best að gera. Poulsen er í í samstarfi við öll helstu tryggingafélög landsins.
Við tökum á móti bílum í bílrúðuskipti frá kl.08:00 til 09:00 þann dag og hann er er bókaður í viðgerð, bíllinn er svo tilbúinn samdægurs. Hægt er að koma með bílinn kvöldið fyrir bókaðan tíma og skilja lyklana eftir í lyklalúgunni hjá okkur.
Bóka tíma