Valvoline™ VPS HD Diesel System Complete – Hreinsar og lagfærir allt eldsneytiskerfi stórra dísilvéla og kemur upprunalegu afli og afköstum aftur í vélina. VPS HD Diesel System Complete dregur úr niðurtíma fyrir viðhald með því að halda vélinni hreinni, draga úr sliti og hjálpar vélinni að ganga greiðlegar og skilvirkar. VPS HD Diesel System Complete er með sveppaeyðandi og örverueyðandi virkni og kemur í veg fyrir uppsöfnum af þörungum og svepp í dísilolíunni.
Notkun
VPS HD Diesel System Complete hreinsar og lagfærir allt eldsneytiskerfi stórra dísilvéla og kemur upprunalegu afli og afköstum aftur í vélina án þess að þörf sé fyrir eldsneyti sem hefur hærri setantölu.
Varan fleytir þéttivatninu sem er til staðar í eldsneytistankinum og verndar gegn ryði og tæringu, en flæðisbætirinn tryggir snurðulausa ræsingu í kulda.
Efnasamsetning vörunnar gerir eldsneytið stöðugt og kemur í veg fyrir öldrun eldsneytis og bakteríumengun.
Notendavænt:
Bættu VPS HD Diesel System Complete í eldsneytistankinn áður en þú fyllir á. Innihald flöskunnar nægir fyrir 1.000 lítra af eldsneyti. Við sérstökum vandamálum eins og stífluðum eldsneytislokum, svörtum reyk, lélegri ræsingu o.s.frv. getur þú notað blöndu með hærri styrk, þ.e. eina flösku í 300 lítra af eldsneyti. Fyrir fyrirbyggjandi viðhald skaltu nota eina flösku í hvern tank á hverju þjónustutímabili.
Eiginleikar og kostir
Dregur úr niðurtíma- og viðhaldskostnaði
VPS HD Diesel System Complete dregur úr niðurtíma fyrir viðhald með því að halda vélinni hreinni, draga úr sliti og hjálpar vélinni að ganga greiðlegar og skilvirkar.
Framúrskarandi hreinsun
VPS HD Diesel System Complete fjarlægir útfellingar, hreinsar eldsneytisloka og lagfæri