Valvoline Petrol System Protector er bætiefni í bensín sem að inniheldur E10, bætiefnið hreinsar og ver allt eldsneytiskerfið frá bensíntanki fram í vél. Hentar fyrir allar gerðir bensínvéla með og án hvarfakúta, hentar sérstaklega vel fyrir beinar innspýtingar. Minnkar eldsneytiseyðslu og mengun að völdum útblásturs, kemur í veg fyrir tæringu og ryðmyndun og er sérstaklega ætlað þar sem bensín með E10 er notað.
Valvoline Petrol System Cleaner er einfalt í notun, bætið öllu innihaldi brúsans (300ml) út í eldsneytis tankinn, dugar í allt að 60 litra af bensíni, magnið af bensíni á eldsneytistankinum ætti allavega að vera 60 lítrar eða í hlutfalli við magnið sem er sett á tankinn ef að um minni bensín tanka er að ræða.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.