K2 DIESEL GO! er mjög öflugur innspýtingahreinsir sem ætlaður er fyrir dísilvélar og eldsneytiskerfi þeirra. Efnið hreinsar vel allar útfellingar sem og uppsöfnuð óhreinindi. Gott er að nota K2 DIESEL GO! á 10.000 km. fresti til að hreinsa og koma í veg fyrir uppsöfnun óhreininda. Hentar fyrir allar gerðir dísilvéla og er öruggt til notkunar með DPF sótagnasíum.
Leiðbeiningar
- Best er að setja efnið á eldsneytistankinn áður en fyllt er á hann. Helltu öllu innihaldi brúsans í eldsneytistankinn. 1 brúsi sem er 250ml dugar til móts við 50 – 70 lítra af dísilolíu.