Rakaeyðandi púði fyrir bíla

Vörunúmer aw100

1.440 kr.

Cardos margnota rakaeyðandi púði sem henta vel til þess að losna við raka og rakavandamál. Hentar til notkunar í bílum, húsbílum, hjólhýsum, tjaldvögnum og flestum öðrum stöðum þar sem raki er til staðar. Á miðjum púðanum er merki sem verður bleikt að litt þegar hann er fullmettaður af raka. Þá þarf að taka púðann, þurrka hann. Púðann má þurrka í örbylgjuofni.

Vörumerki: K2

Hvar er varan til?

Vörunúmer: aw100 Flokkur: Stikkorð: , ,