McLaren Leather Cream er leðuráburður og næring sem heldur öllu leðrinu í bílnum eins vel og hægt er. Það inniheldur lanolin sem nærir leðrið og kemur í veg fyrir að það springi. Það inniheldur líka varnarefni sem heldur leðrinu mjúku, það er mjög auðvelt í notkun og það fylgir því púði til að bera á leðrið.
- Nærir og verndar leðrið
- Kemur í veg fyrir að leðrið þorni
- Endurnýjar, mýkir og frískar upp útlitið
- Inniheldur lanolin til að varna því að leðrið springi
- Mjög auðvelt í notkun
Notkunarleiðbeiningar
- Áður en efnið er notað er best að hreinsa leðrið vel.
- Berið jafnt á yfirborðið og best er að bera það á í hringlaga hreyfingu með örtrefjaklút eða púðanum sem fylgir með.
- Leyfið efninu að standa á í 2 mínútur.
- Þurrkið af með hreinum örtrefjaklút.