McLaren Quick Detailer notast við sérstaka formúlu til að mynda hratt og vel háglans áferð á lakkið. Með því að úða á flötinn og þurrka af, má nota bæði á lakk og gler.
- Eykur gljáa og dýpt á litnum
- Auðvelt í notkun, úðið á og þurrkið af
- Skilur ekki eftir sig strik eða rákir
- Eykur endingu varnarefna svo sem vaxbónefna o.fl. efna
Notkunarleiðbeiningar
- Hafðu yfirborðið hreint og ryklaust áður en þú notar efnið.
- Úðið efninu yfir ryk og / eða fingraför og þurrkið af.
- Þurrkið með hreinum og þurrum örtrefjaklút og reynið að þurrka ávallt í eina og sömu áttina.
- Til að fá góðan gljáa, þurrkið og nuddið vel með hreinum örtrefjaklút þar til gljáinn kemur fram.
- Ef þú notar efnið í beinu sólarljósi, úðið þá beint í klút en ekki beint á flötinn sjálfan og þurrkið af því svæði sem á að hreinsa.