McLaren Ceramic Rain Repellent er vatnsfæla til notkunar á gler (bílrúður) og einnig er hægt að nota efnið á plexígler.
Með notkun á keramik vatnsfælunni perlast vatn af bílrúðum á mjög auðveldan máta jafnvel á litlum hraða sem veitir öryggi við akstur ásamt því að létta á notkun á rúðuþurrkunum. Bílrúðurnar haldast hreinsar lengur og minna verður um það að óhreinindi, skordýr sem og snjór og ís festist líka síður við rúðurnar og auðveldara verður að hreinsa þær.
Notkunarleiðbeiningar
-
- Passið upp á að glerið sé tandurhreint áður en efnið er notað.
- Notið ekki í beinu sólarljósi.
- Efnið er tilbúið til notkunar, þynnið ekki!
- Úðið beint á glerið eða ofan á bónpúða.
- Nuddið beint á bílrúðurnar í jöfnu lagi.
- Látið efnið standa í 10 til 15 mínútur (miðað við herbergishita).
- Þurrkið vel af öllum bílrúðum með hreinum, þurrum örtrefjaklút.
- Leyfið efninu að taka sig í 2 klukkustundir áður en þú notar vatn eða ferð með bílinn í rigningu.