McLaren Leather Cleaner er leðurhreinsiefni sem fjarlægir óhreinindi, fitu og fleira ásamt léttum blettum. Eftir að blettir og slíkt hafa verið fjarlægðir mælum við með því að þú notir McLaren Leather Cream sem bæði nærir og mýkir leðrið.
Einfalt í notkun og auðvelt að bera á
úðið beint á það svæði sem á að meðhöndla
Hentar mjög vel fyrir leðursæti, má nota á fleira úr leðri
Má ekki nota á rússkinn
Notkunarleiðbeiningar
- Prófið alltaf efni sem á að nota á leður á lítt sjáanlegum stöðum til að sjá hvernig leðrið bregst við efnum og til að sjá hvort að leðrið er litfast og þess háttar.
- Setjið leðurhreinsinn í hreinan örtrefjaklút eða svamp.
- Dreifið og jafnið efnið út á þann yfirborðsflöt sem á að vinna með, best er að bera á með hringlaga hreyfingu.
- Leyfið efninu ekki að þorna. Þurrkið yfir með hreinum, rökum örtrefjaklút.
- Þurrkið hreinan og þurran örtrefjaklút til að þurrka umframefni af yfirborði og fjarlægja allan raka.