McLaren Performance Polish er hannað til að ná miklum gljáa og dýpka litinn á öllum lökkuðum flötum. Þessi einstaka formúla er mjög auðveld í notkun og ætti að berast á lakkið í hringlaga hreyfingu með bónpúða, láta efnið svo skýjast og þurrka af með hreinum örtrefjaklút.
Fyrir besta árangurinn, notið efnið á einn hlut í einu svo sem bretti, hurð og svo framvegis. Notið ekki í beinu sólarljósi.
- Auðvelt að bera á og auðvelt að þurrka af
- Myndar mjög góðan gljáa og veitir lakkinu og litnum aukna dýpt
- Slitsterk lakkvörn
- Notið ekki í beinu sólarljósi
Notkunarleiðbeiningar
- Hafðu yfirborðið hreint og þurrt áður en þú notar Performance Polish.
- Notaðu bónpúða til að dreifa því jafnt og vel á lakkið.
- Notið hringlaga hreyfingu við að bera efnið á.
- Leyfið efninu að standa í smá stund eða þar til það verður skýjað.
- Þurrkið af og nuddið vel með góðum bónklút þar til að gljáinn verður góður.
- Það er mælt með því að taka ekki mikið meira en eitt svæði í einu svo sem bretti eða hurð.