Autosmart Brushwash – Concentrated Foam Shampoo – Bílasápa / kvoðusápa (þykkni) sem er ætluð til notkunar fyrir bílaþvottastöðvar og fagmenn í bílaþrifum. Notist í burstakerfi / svampkerfi eða í handþvotti.
Blöndunarleiðbeiningar:
-
Burstaþvottakerfi: 1:100 til 1:500 eða um það bil 10ml til 20ml í hverjum þvotti. Ef það er notað í tengslum við vatnsendurvinnslukerfi skaltu stilla þynningu til að viðhalda réttu froðumagni í skilatanki.
-
Hand þvottur: 1:50 til 1:100. Berið á með svampi eða mjúkum bursta og skolið með vatni. Nákvæm þynning fer eftir staðbundinni hörku vatns og hönnun búnaðar.