Actimousse Green er sérstaklega ætluð með kviðubúnaði eða með háþrýstibúnaði.
Actimousse Green er svansvottuð kvoðusápa, brýtur niður fitu og önnur óhreinindi á áhrifaríkan máta. Kvoðan virkar eins og svampur, dregur í sig óhreinindi og lekur hægt niður og af ökutækinu. Skilur eftir sig háglans áferð, hentar fyrir allar gerðir ökutækja.
Leiðbeiningar
Berið Actimousse Green á ökutækið með viðeigandi kvoðubúnaði og/eða háþrýstidælu (kvoðukút). Látið liggja á yfirborðinu í 3-5 mínútur, hreinsið vel með háþrýstidælu. Látið efnið ekki þorna á yfirborsflötum. Actimousee Green má einnig nota sem alhliða hreinsir með lágþrýstibúnaði svo sem handvirkum kvoðukút. Blöndun í þeim tilfellum er 1:30 – 1:100 til Actimousse Green til móts við vatn.
Athugið! Notið aldrei á heita yfirborðsfleti. Geymið efnið ekki blandað, blandið eftir þörfum.