Autosmart Duet Premium Wash & Wax er bílasápa sem inniheldur Carnauba vax til að veita bílnum háglans áferð. Tilvaðin bílasápa til að þrífa og bóna í einu skrefi. Autosmart Duet er hlutlaus bílasápa sem er í senn frábær þvotta- og bónvara, hefur frábæra djúphreinsun, fjarlægir óhreinindi og umferðaóhreinindi. Duet er bílasápa með bóni sem veiti lakkinu góða glans áferð ásamt því að veita vörn gegn veðri og umhverfisáhrifum.
Leiðbeiningar
- Þynnt með allt að 250 hlutum af vatni. 1:250
- Forskolaðu ökutækið til að fjarlægja laus óhreinindi.
- Berið á með svampi, mjúkum bursta eða þurrku, byrjið að ofan og vinnið niður.
- Hreinsaðu svampinn reglulega til að forðast að rispa
- Skolið með hreinu köldu vatni, helst með lágþrýstislöngu.
- Til að ná sem bestum árangri skaltu strjúka yfir með mjúkum leðurklút.