Úðakútur IK MULTI PRO

Vörunúmer

6.102 kr.22.532 kr.

IK Multi Pro eru fjölnota úðakútar með mjög víðtækt efnaþol, IK MULTI Pro eru allir úr plasti, þeir eru sérstaklega þolnir gegn súrum efnum og leysiefnum sem og mörgum öðrum efnum sem eru notuð víða í iðnaði s.s. bílaiðnaði og þrifum. Henta fyrir hreinsiefni, sótthreinsiefni og ýmis leysiefni sem og einnig fyrir sæfiefni meindýraeyða sem og garðaúðun. Hægt er að fá framlengingu á úðabyssuna frá 3.2 metrum upp í 5.4 metra.

IK MULTI Pro úðakúturinn er með gott áfyllingargat, kúturinn er glærleitur og með mælistiku svo að magnið sést vel. Úðaspíssinn er stillanlegur.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Stikkorð: Brand: