3M 9332+ er einnota rykgríma frá 3M sem kemur með Cool Flow útöndunarventli sem að léttir fyrir öndun og minnkar hitamyndun í grímunni einnig minnkar ventillinn móðumyndun upp á gleraugu / öryggisgleraugu af völdum útöndunar. 3M 9332+ rykgríman leggst vel að andlitinu og þægilegt er að móta nefstykkið.
3M 9332+ rykgríman hentar m.a. í:
<ul>
<li>Lyfjaiðnaði.</li>
<li>Við framleiðslu á duftkenndum efnum.</li>
<li>Þar sem verið er að hreinsa myglu úr rýmum.</li>
<li>Úðun á sæfiefnum (skordýraeitri o.þ.h.)</li>
</ul>
Upplýsingar og staðlar:
<ul>
<li><span style=”color: #ff0000″>FFP3</span> NR D – EN 149:2001+A1:2009</li>
<li>Ítarlegri upplýsingar má sjá í tækniskjali.</li>
</ul>