Multis EP 0 er mjög álagsþolin fljótandi smurfeiti sem er sérstaklega hönnuð fyrir smurkerfi þ.e.a.s. sjálfvirk miðlæg smurkerfi þar sem þörf er á að notast við NLGI 0 smurfeiti. Miðlæg smurkerfi finnast víða í atvinnulífinu s.s. í vinnuvélum, vörubifreiðum, traktorum, skipum, rúllustigum, lyftum o.fl. stöðum.
Multis EP 0 inniheldur ekki blý eða þungmálma sem talist geta skaðlegar heilsu manna eða umhverfi.
*** Athugið forðist það að setja smurefni á fleti þar sem er mikið um óhreinindi og ryk.
Upplýsingar
- Litur: Brún
- Grunnur: Litium/Kalsíum
- Dropamark C°: > 170
- NLGI Tala: 0
- Vinnuhitastig: -25°C til +120°C
Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum:
- ISO 6743-9 : L–XBCEB 0
- DIN 51502 : MP0K–25