Nevastane XS 320 er gríðarlega álagsþolin koppafeiti sem er sérstaklega ætluð til notkunar í matvælaiðnaði. Smurfeitin er gríðarlega álagsþolin, saltvatns og vatnsþolin ásamt því að vera og hitaþolin (-40°C upp í +180°C), hún hentar mjög vel í mjög erfiðum aðstæðum s.s. vatni, miklu álagi, miklum hita, ryki o.fl.
Nevastane XS 320 uppfyllir ströngustu kröfur HACCP (Hazard Analysis and Critical Control Point System) varðandi mengun
Total Nevastane XS 320 er matvælavottuð NSF H1 með skráningarnúmer 147141
Uppfyllir eftirfarandi staðla:
- DIN: DIN 51502 KP1/2R-30
- FDA CFR : FDA 21 CFR
- HALAL : Halal approved
- ISO : ISO 6743-9:L-XEFIB 1/2 ,ISO 21469
- KOSHER : Kosher approved
- NLGI Grade : 1-2
- Matvælavottun NSF H1 registered: No 147141 / ISO 21469
Uppfyllir kröfur eftirfarandi framleiðenda
- ANDRITZ : ANDRITZ
- AMANDUS KAHL : AMANDUS KAHL
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum