Einangrunartape Scotch Super 33+

Vörunúmer

    907 kr.3.104 kr.

    3M Scotch 33+ Electrical tape er einangrunarlímband sem er 0,177 mm þykkt. Gríðarlega sterkt og gott rafmagns tape / einangrunarlímband úr Vinýl. Mjög slitsterkt og þolir vel núning, raka, basa, sýru kopar tæringu og mismunandi veðurskilyrði þar með talið sólarljós. Hentar vel á tengi, liði, kapla og á eða yfir viðgerðir.

    Scotch 33+ er hannað til að þola frá -18°C upp í 105°C og samfelldan vinnsluhita upp á 80°C og hentar bæði til notkunar inni og úti einangrun (sérstaklega hentugt í raka og gufu). Fyrir alla almennar raflagnir og samsetningar að 600V.

    Uppfyllir kröfur IEC 60454-3-1-7/F-PVCP/90 og er með VDE merkingu og leyfi. Í samræmi við BS 3924 og UL 510.

    Fylgiskjöl

    Hvar er varan til?

    Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Stikkorð: Brand: