Pressa sem er ætluð fyrir dósir undan ýmiskonar vörum, pressan er knúin með þrýstilofti. Minnkar ummál úrgangs, undir pressunni er skúffa sem safnar saman vökva og úrgangi úr þeim dósum sem eru pressaðar. Það er öryggisloki á hurðinni þannig að hún virkar ekki þegar hurðin er opin.
Upplýsingar
- Loftinntak: 1/4″ BSP
- Loftnotkun 100-130 psi.
- Þrýstingur: 2,2 tonn
- Innri mál (H x B x D): 280 x 230 x 250mm.
- Ytra mál (H x B x D): 750 x 390 x 250mm.
- Mesta stærð olíusía (H x Ø): 216 x Ø152mm.
- Tími pressunar: 30 sekúndur.