Sealey Superline Pro (APMSSTACK01W) innrétting sem er 4,9 mtr á breidd. Hún hentar til dæmis vinnustaðinn og/eða bílskúrinn. Vönduð og sterkbyggð innrétting með hamraðri málmáferð. Handföngin eru úr áli og skúffurnar eru með kúlulegum í brautum. Borðið ofanvert á innréttingunni er 38mm með ryðfrí stálplata. Hægt er að læsa öllum skápum og skúffum.
Superline Pro (APMSSTACK01W) innréttingin inniheldur eftirfarandi hluti:
- APMS56 – Modular Floor Cabinet 2 Door Full Height 915mm
- APMS53 – Modular Wall Cabinet 680mm (x3)
- APMS54 – Modular Wall Cabinet Tambour Front 680mm (x2)
- APMS59 – Modular 5 Drawer Cabinet 680mm
- APMS52 – Modular 2 Door Floor Cabinet 680mm
- APMS58 – Modular 5 Drawer Mobile Cabinet 650mm
- APMS57 – Modular Cabinet Multifunction 680mm
- APMS51 – Modular 4 Drawer Cabinet 680mm