Sealey Coolant Flush Jet Wash Gun er hreinsibyssa sem er ætluð fyrir vatnskassa og kemur úr Premier vörulínu Sealey. Sterkbyggð byssa sem hentar fyrir fagmenn til daglegra nota.. Ætluð til að skola óhreinindum o.fl. úr vatnskössum og kælikerfum. 2 gerðir af stútum, stillingarmöguleiki fyrir loftflæði (loftþrýsting) og vatnsmagn.
- Millistykki þrepaskipt í stærð: Ø21, Ø31, Ø34, Ø39, Ø42mm
- Loftinntak: 1/4″ BSP
- Vatnsinntak: 3/4″
- Vinnuþrýstingur: 87-145 psi/6-10 bar