Valvoline Cooling System Cleaner er hreinsiefni sem ætlað er til hreinsunar á vatnskössum og kælikerfum ökutækja. Hentar fyrir bæði bensín og dísil vélar. 1 brúsi inniheldur 300ml og dugar í kælikerfi með allt að 10 lítra af vökva.
-
Notkunarleiðbeiningar
- Fjarlægið allan vökva af kælikerfinu og fyllið á það með hreinu vatni. Setjið allt innihald Valvoline Cooling System Cleaner á kælikerfið og látið vélina ganga í allavega 30 mínútur.
- Tæmið allt kælikerfið og skolið það út með hreinu vatni (ATH! ef að um mjög óhrein kælikerfi er að ræða, endurtakið fyrra skref).
- Blandið frostlög í réttum hlutföllum fyrir kælikerfið og fyllið á það.
- Ef að það er olía í kælivökvanum þá borgar sig að skipta um þéttingar í kælikerfinu.