Úðakútur fyrir þrýstiloft – 30 L

Vörunúmer jps030

54.728 kr.

Lubeworks JPS030 Pressure Sprayer er úðakútur fyrir þrýstiloft. Kúturinn tekur 30 lítra af vökva. Úðakúturinn kemur á 2 hjólum með háu handfangi svo það er auðvelt að færa hann, það er trekt fyrir áfyllingarstútinn til að auðvelda áfyllingu. Það er gormaslanga sem er allt að 5 metra löng með úðabyssu og hulstri til að geyma úðabyssuna meðan hún er ekki í notkun.

ATHUGIÐ! Notið alls ekki fyrir eldfima og ætandi vökva.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: jps030 Flokkur: Stikkorð: , Vörumerki: