Sandblástursskápur á borð 30L

Vörunúmer 482 504057

Sandblástursskápur mini PRO 30 lítra, skápurinn er ætlaður ofan á borð. Tilvalið til að hreinsa verkfæri, ryð, málningu og feiti af ýmsum minni hlutum. Hentar fagmönnum jafnt og í hobbý vinnu. Innifalið í pakkanum eru fjórar glerhlífar, fótstig, þrýstingsmælir, þrýstijafnari, loftstýring, LED lýsing innavert í skápnum, filter, hanskar og stútar fylgja. Sandblástursskápurinn er 230V.

Heildarstærð: 495x390x410mm / innanmál: 400x300x240mm

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 482 504057 Flokkur: Stikkorð: