- Loftnotkun 100-190 psi.
- Þrýstingur: 10 tonn
- Innri mál (H x B x D): 280 x 190 x 190mm.
- Ytra mál (H x B x D): 880 x 550 x 335mm.
- Mesta stærð olíusía (H x Ø): 216 x Ø152mm.
- Tími pressunar: 30 sekúndur.
Sérpöntun
Pressa fyrir olíusíur loftknúin
Vörunúmer 066 hfc08
255.273 kr.
Pressa sem er ætluð fyrir olíusíur, pressan er knúin með þrýstilofti. Minnkar ummál úrgangs ásamt því að tæma olíusíurnar eins mikið og hægt er áður en þeim er fargað og auðveldar flokkun úrgangs til muna. Það liggur rör niður úr pressunni þar sem hægt að er setja ílát fyrir úrgangsolíuna sem úr síunum kemur. Það er öryggisloki á hurðinni þannig að hún virkar ekki þegar hurðin er opin.