Sonic NEXT S9 verkfæravagn, ein mest seldi verkfæravagninn frá Sonic, inniheldur 249 verkfæri, 8 skúffur (7 grunnar og 1 djúpa) sem liggja í vönduðum brautum sem eru með kúlulegum, djúpa skúffan er á tvöfaldri braut. NEXT S9 er nettur og hentugri stærð, 83cm að breidd og 52cm á dýpt. Hann er með 4 mjög öflug snúningshjól og er með burðarþol upp á 900kg.
Upplýsingar
- Litur: RAL7016
- Inniheldur 249 verkfæri
- Skúffustærð:
- 7 skúffur 570x370x65mm
- 1 skúffa 570x370x150mm
- Hæð: 1036mm
- Lengd: 833mm
- Breidd: 518mm
Hér má sjá Sonic frauðmotturnar sem koma með Sonic NEXT S9 verkfæravagninum ásamt vörunúmeri á hverri mottu. Yfirlit og partalista má einnig sjá í fylgiskjölum.