Sonic NEXT S12 verkfæravagn sem kemur með 400 verkfærum, skápurinn er 100cm breiður og 52cm djúpur. Á vagninum er standur fyrir handþurrkur og spreybrúsa. Hann er með 4 mjög öflug snúningshjól og er með burðarþol upp á 900kg. Í skápnum eru 8 skúffur á mjög öflugum brautum.
Upplýsingar
- Litur: RAL7016
- Inniheldur 400 verkfæri
- Skúffustærð:
- 7 skúffur 745x435x65mm
- 1 skúffa 745x435x150mm
- Hæð: 1036mm
- Lengd: 1004mm
- Breidd: 518mm
Hér má sjá Sonic frauðmotturnar sem koma með Sonic NEXT S12 verkfæravagninum ásamt vörunúmeri á hverri mottu. Yfirlit og partalista má einnig sjá í fylgiskjölum.






Hér má sjá yfirlitsmyndband af NEXT S12 (030 740078 kemur með 400 verkfærum).