Partagrind með panel skiptingu

Vörunúmer 066 mk75

Partagrind fyrir bílaiðnaðinn, kemur með panelskiptingu (frauð fóðraðar stangir til að verja hluti sem geymdir eru í þeim skilrúmum). Partagrinding hentar sérlega vel fyrir hurðar, húdd, bretti, glugga og gler sem og marga aðra varahluti og boddýparta. Partagrindin kemur á 4 hjólum svo það er auðvelt og þægilegt að færa hana til eins og þörf þykir. Partagrinding kemur með 8 frauð fóðruðum stöngum, 3 hillum og 6 S-laga krókum.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 066 mk75 Flokkar: , , Þessi vara er eingöngu í sérpöntun
Sealey