COLORMARK Allround er hágæða merkisprey sem kemur í flúr litum og er ætlað er til notkunar í byggingariðnaði hvort sem um er að ræða byggingar- og mannvirkjagerð, byggingarsvæði og vegagerð. Úðastúturinn á Allroundmarker er 360° og hentar fyrir allra handa almennar merkingar.
Má nota bæði innandyra sem utandyra.
Hægt er að fá aukabúnað svo sem merkibyssur svo ekki þurfi að beygja við hverja merkingu.
Notkunarleiðbeiningar
- Hristið brúsann vel í c.a. 3 mínútur fyrir notkun.
- Gerið prufusprautun á einhvern flöt.
- Úðastúturinn er 360° og hentar í flestar merkingar.
- Úðið úr 5-15cm fjarlægð á þann flöt sem á að merkja.
- 500ml duga á c.a. 400 metra en það miðast við þykkt og breidd.
- Þurrktími miðast alltaf við umhverfisáhrif en m.v. +20°C og 50% raka
- Rykþurrt 10 mínútur
- Snertiþurrt: 30 mínútur.
- Alveg þurrt: 24 klst.
Best er að nota ColorMark Spotmarker í +10°C til +25°C hita.
Hér fyrir neðan má sjá þá liti sem við bjóðum upp á í ColorMark Allroundmarker spreyinu.