Dupli-Color Aqua Eco+ spreybrúsalakk er eins vistvænt lakk og mögulegt er, hágæða vatnsblandað lakk þar sem 95% af leysiefnum hefur verið skipt út. Hægt er að fá háglans liti, matta liti sem og grunn í þessarri hraðþornandi blöndu. Hentar á nánast alla yfirborðsfleti. til lökkunar á ýmsum fylgihlutum fyrir eldhús og baðherbergi, garðverkfæri og garðhúsgögn, barnaherbergi og leikföng o.s.frv. úr tágum, tré, öskju, málmi, dúk, málanlegu harðplasti, gleri, keramik o.fl. Engin þörf á því að nota grunn. Hentar jafnvel til notkunar á pólýstýren / frauðplast. Hægt er að þrífa lökkuðu hlutina með mildu uppþvottaefni. Grunnið plastefni með Dupli-Color Plast Primer, grunnur sérstaklega ætlaður fyrir plastefni.
Upplýsingar
- Hágæða vatnsblandað lakk
- Einstaklega hraðþornandi.
- Mjög góð viðloðum við flesta fleti án sérstaks grunns, plastefni þarf þó að grunna með þar tilgerðum plastgrunni, t.d. Dupli-Color Plast Primer.
- Minni úði, því skemmtileg notkun jafnvel innandyra
- Hentar fyrir pólýstýren / frauðplast
- Mjög lítil lykt.
- Varanlegur gljái
- Mjög slitsterkt yfirborð á lakki.
- Samkvæmt DIN EN 71-3 hentar Dulpi-Color Aqua til þess að mála leikföng.
- Hentar einnig til notkunar utandyra
- Fáanlegt í mörgum flottum litum, sem grunnur, háglans og matt lakk.
Notkunarleiðbeiningar
- Undirbúningur
- Yfirborðið verður að vera hreint, algerlega fitulaust og þurrt.