Ryðleysir / Ryðeyðir K2 Derusto Gel

Vörunúmer l375

Derusto Total Gel frá K2 er gelkennt ryðhreinsiefni sem inniheldur fosfórsýru. Vinnur vel á ryðútfellingum af flestum málmum og efnið hreinsar niður í beran málm. Þar sem Derusto Total Gel er gelkennt efni þá tollir það betur á fletinum jafnvel þó um lóðrétta hluti sé að ræða. Derusto Total Gel má vatnsblanda ef þess gerist þörf á viðkvæmari yfirborð.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: l375 Flokkur: Stikkorð: ,
K2