Öll Evercoat fylliefni festast við hvaða undirlag sem er, ál og galvaniseruð innifalin, þau hafa hærra resin innihald en hefðbundin evrópsk fylliefni sem gerir þau minna gljúp sem gerir að verkum að spartlið dregur síður í sig raka sem skilar minni rýrnun á fylligrunn sem er settur ofan á spartlblettinn.
Spartl / Evercoat Rage Gold / 3.0 LTR
Vörunúmer 075 104106
19.009 kr.
Evercoat Rage Gold er háþróað fylliefni sem flýtur vel út og hentar því einstaklega vel á lárétta fleti þegar það er borið á.
Kremkennd formúlan gerir það mjög auðvelt að blanda og bera á alla málmfleti.
Inniheldur Hattonite, einstakt innihaldsefni sem dregur úr hita og núningi sem myndast við slípun sem kemur í veg fyrir að hitaþennslu málms.
- Herðir fylgir með og blandast 2%
- Þurrt til slípunar 15-20 min
- Hámarksþykkt 6.3mm (Eftir slípun)
- Viðbótar herðir 075 101475 Spartl / Evercoat herðir / 78gr (Passar með öllu evercoat spartli)
- Blöndunarplatti fyrir spartl – 100 arkir / Vörunúmer 041 000846
- Mælum með Evercoat Easy Sand sem lokayfirlag Vörunúmer 075 101669