Blettunarsett – Penslasett

Vörunúmer u-blettunarsett_1

19.269 kr.

Við hjá Poulsen höfum sett saman sett til að bletta bílinn svokallað “Blettunarsett – Penslasett”. Settið inniheldur ýmsa hluti til að bletta í skemmdir til dæmis eftir grjótkast, ryð og fleira. Það er að sjálfsögðu hægt að fá margskonar útfærslur af blettunarsettum eftir þörfum hvers og eins, þetta er ein tillaga út frá vörum sem eru mikið teknar saman hjá okkur.

ATHUGIÐ -> Þegar verið er að panta blandað bílalakk þá þurfum við alltaf að fá litanúmer bílsins ásamt bílnúmeri þegar pöntunin er send á okkur.

Hvar er varan til?

Vörunúmer: u-blettunarsett_1 Flokkur: Stikkorð: Brand: