Plastyfibreiðsla 5x120m

Vörunúmer 047 80110

27.582 kr.

3M™ Scotch™ Film 80110 er glær plastyfirbreiðsla, hönnuð fyrir bílasprautunariðnaðinn. Plastyfirbreiðslan býr yfir stöðurafmagns-eiginleikum og festist því vel við yfirborð bíla og yfirbreiðslan helst því vel á meðan verið er að ganga frá henni.Upplýsingar:

  • 80110 – 5m breidd x 120m lengd
  • Hitaþol allt að 115°C í allt að 1 klukkustund, filman hentar því vel til notkunar í allar gerðir af þurrkklefum / bökun.

Fylgiskjöl

Vörumerki: 3M

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 047 80110 Flokkur: Stikkorð: Brand: