Öryggisgleraugu Helse með styrk í öllu glerinu

Vörunúmer

21.524 kr.

Medop Helse eru öryggisgleraugu sem henta mjög fyrir skrifstofufólk og aðra sem þurfa að umgangast bæði vinnusvæði og eru alla jafna að vinna á skrifstofu og við tölvu. Helse öryggisgleraugun eru með blágeislavörn og henta því mjög vel við tölvuvinnu. Öryggisgleraugun eru létt, aðeins 20 grömm. Spöngin er þunn og er búið að taka tillit til notkunar á heyrnartólum fyrir síma, heyrnarhlífum, andlitshlífum og fleira sem þörf er á að nota á vinnusvæðum. Ítarlegri lýsingu má sjá í fylgiskjölum.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Stikkorð: Brand: