Medop Helse eru öryggisgleraugu sem henta mjög fyrir skrifstofufólk og aðra sem þurfa að umgangast bæði vinnusvæði og eru alla jafna að vinna á skrifstofu og við tölvu. Helse öryggisgleraugun eru með blágeislavörn og henta því mjög vel við tölvuvinnu. Öryggisgleraugun eru létt, aðeins 20 grömm. Spöngin er þunn og er búið að taka tillit til notkunar á heyrnartólum fyrir síma, heyrnarhlífum, andlitshlífum og fleira sem þörf er á að nota á vinnusvæðum. Ítarlegri lýsingu má sjá í fylgiskjölum.
Helse öryggisgleraugun fást í þremur gerðum
Uppfylla eftirfarandi staðla
- EN ISO 18526
- UNE-EN ISO 8980-1:2018
- UNE-EN ISO 8980-2:2018
- EN166 and EN170
Merkingar
- EN ISO 18526-2 Point 9.2.: Blue-light transmittance from artificial sources (380 – 500 nm)
- EN 166: Personal eye protection. Occupational safety
- EN 170: Ultraviolet filter. Occupational safety. Grade 2C-1.2: maximum spectral transmittance for ultraviolet light at 313 nm (0.0003%) and at 365 nm (10%).
- EU 2016/425 Regulation (class 2 PPE)
- UNE-EN ISO 8980-1, Specifications for single-vision and multifocal lenses
- UNE-EN ISO 8980-2, Specifications for progressive lenses
- UV 400