TotalEnergies Biomultis EP 2 smurfeitin er fjölnota og hönnuð fyrir bæði atvinnu- og jarðvinnutæki utan- og innanvega og með sérstöku tilliti til viðkvæmra svæða s.s. í landbúnaði, skógrækt, sjávarútvegi o.fl.. Biomultis EP 2 er sérstaklega ætluð til notkunar í legur og liði. Hentar í erfitarð aðstæður svo sem ryk, bleytu og þurrar aðstæður.
TotalEnergies Biomultis EP 2 er með umhverfisvottun Ecolabel TTS (Total Loss Lubrication) sem er hæsta vottun Ecolabel.
Biomultis EP 2 inniheldur ekki blý eða þungmálma sem talist geta skaðlegar heilsu manna eða umhverfi.
Uppfyllir eftirfarandi staðla
- ISO 6743-9: L-XEEEB 2
- DIN 51502: KP2P-50