Mótaolía (Form Oil) fyrir steypumót

Irving Form Oil er mótaolía sem er blanda hreinnar paraffínskrar grunnolíu og eimis úr jarðolíu, og er ætluð sem mótaolía og tæringarvörn. Þessa olíu má nota við ýmsa verkþætti, svo sem á sökkla, frárennslislagnir, stigaþrep, steyptar blokkir, og raunar alla steinsteypta hluti.

Fylgiskjöl

Vörumerki:

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Stikkorð: