Skrúfjárnasett VDE 8 stk.

7.161 kr.

Skrúfjárnasett einangrað, VDE prófað og uppfyllir EN 60900 stðala og er vottað til notkunar við 1.000V AC og 1.500V DC. Skrúfjánin eru með mjög góðu gripi.

    Settið inniheldur:

  • 4 stk. 1000V Mínus skrúfjárn, 3,5, 4 og 5,5, 6,5 mm
  • 2 stk. 1000V Philips stjörnuskrúfjárn, PH1, PH2
  • 2 stk. 1000V Pozi 1 og 2
  • 1 stk. Prufujárn 150 – 230V
  • 1 stk. Handfang

Vörumerki: Sealey

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 066 ak6124 Flokkur: Stikkorð:
Sealey