Flugnabani NOMAD UV LED USB hleðsla

Vörunúmer nomad-ukeu

17.006 kr.

NOMAD flugnabaninn frá Insect-O-Cutor er UV LED rafstuðs-flugnabani sem ætlaður er til útinotkunar s.s. á pallinn, garðpartíið, útileguna og að sjálfsögðu í sumarbústaðin. Nomad flugnabaninn hentar vel í litlu flugurnar s.s. lúsmý, rykmý o.fl. litlar flugur. Nomad er aukalega með LED ljósi sem að er með þremur birtustillingum, mesti styrkur 200 lumen.

Fylgiskjöl

Vörumerki:

Það er magn afsláttur á þessarri vöru í kassavís !

x

Hvar er varan til?

Vörunúmer: nomad-ukeu Flokkur: Stikkorð: ,