FLEXIT 4.0 Flexible Light LED ljósið er sniðugt ljós sem hefur margvíslegt notagildi. Ljósgjafinn er á mjög sveigjanlegum botni. Hægt er að sveigja botninn eins og hentar þér og lýsa í margar áttir í einu. Fyrir miðju botnsins er mjög öflug CREE LED (díóða) sem veitir góða stefnuvirka lýsingu. Ljósið er 400 lúmen. Hægt er að hengja það upp og sveigja það til svo það lýsi t.d. beint niður sem er mjög hentugt í tjöld, tjaldvagna og fellihýsi.
#gap-900924555 {
padding-top: 35px;
}
#image_1771396464 {
width: 100%;
}
#gap-1660305598 {
padding-top: 50px;
}
Meira ljós og næturstilling
#text-3911303002 {
text-align: center;
}
#gap-312912717 {
padding-top: 30px;
}
FLEXIT 4.0 Flexible Light inniheldur 1 x CREE LED (díóðu) sem kastljós og 12 minni díóður sem og 4 bjartar rauðar díóður. Ljósið er með 5 birtustillingar. 2 öflugir seglar eru í sökklinum á ljósinu þannig að það er hægt að smella því utan á ýmiskonar súlur eða stályfirborð en einnig er krókur sem hægt er að nota til að hengja ljósið upp.
#gap-1735816541 {
padding-top: 30px;
}
400 lúmen
Allt að 70 klst ending
Veðurþolið
#gap-932349908 {
padding-top: 30px;
}