Sealey Rechargeable Super Beam Pocket Light 10W SMD LED – LED vasaljós 10W og 1000 lúmen, mjög öflugt ljós sem er einnig með súper stillingu í 30 sekúndur. Ljósið er einungis 73mm að lengd og passar vel í vasa og er einnig með klemmu sem hægt er að smella í belti. Einnig er segull í botni ljóssins svo það er hægt að festa það margskonar hluti. Sterkleg umgjörð úr áli. Ljósið er hlaðið með USB-C kapli (sem fylgir með).
- Rafhlaða: 3.7V 0.6Ah Lithium-ion
- Hleðsla: USB-C (kapall fylgir)
- Hleðslutími: 2.5 klst.
- Lúmen: 1000lm
- Notkunartími miðað við stillingar (High/Med/Low): 2 / 4 / 15klst