LOCTITE 7070 er degreaser eða fituhreinsir sem inniheldur ekki CFC , ætlað til notkunar þar sem þörf er á lími eða sílikon pakkningaefni o.þ.h. skilur ekki eftir sig neina efnaleifar. LOCTITE 7070 er sérstaklega ætlað til hreinsunar á plasthlutum, fjarlægir flestar gerðir af smurfeiti, olíum og smurfilmum án þess að valda áhrifum á plasefni s.s. sprungur og þess háttar.
Loctite 7070 hreinsiefni fyrir plast
Vörunúmer 232217
5.571 kr.
Loctite SF 7070 er fituhreinsandi efni sem ætlaður er til að þrífa plasthluti, skilur flötinn eftir hreinan og lausan við alla fitu og tilbúinn fyrir límingu.