Bosch C10 Battery Charger 12V – Bosch C10 er mjög hraðvirkt og öflugt hleðslutæki og vaktari, hentar fyrir 12V blý-sýrugeyma, EFB, GEL, AGM, EFB (Start/Stop) rafgeyma.
- Bosch C10 hleðslutækið er einfalt í notkun, einn hnappur stjórnar aðgerðum. LED ljós lætur þig vita hver staðan er á tækinu, hvort það er að hlaða eða hvort rafgeymir er fullhlaðinn.
- Tækið er eins þétt og fyrirferðarlítið og hægt er, það kemur í handhægri tösku sem geymir allt sem tengist tækinu. Passar vel undir sæti eða í hliðarhólf í farangursrými margra bíla.
- Öflugar rafgeymaklemmur sitja vel og örugglega á rafgeyminum. Aukalega þá kemur snúra með auga-tengjum sem henta á marga eldri bíla og mótorhjól sem og þar sem erfitt er að koma klemmum á pólana.
- Öryggi skiptir ö