TentBox svefnpoki

Vörunúmer tbasb

TentBox Sleeping Bag – Svefnpoki sem passar fullkomlega inn í TentBox topptjöldin og hentar alveg niður í -11°C frost. Hægt er að renna honum alveg í sundur og nota hann sem stórt teppi og ef þú ert með tvo svefnpoka þá er hægt að renna þeim saman. Innra byrðið er 100% bómull sem gerir hann mjög mjúkan og þæginlegan, utanvert er nælon skel sem er bæði mjög slitsterk ásamt því að gera það auðvelt að þrífa hann. Svefnpokinn kemur í vönduðum og sterkum geymslupoka.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: tbasb Flokkur: Stikkorð: , ,
TentBox