DuPont Tychem 6000 F er einnota efnaþolinn vinnugalli með hettu. DuPont Tychem 6000 F vinnugallarnir eru notaðir í erfiðum aðstæðum þar sem verið er að meðhöndla hættuleg efni sem og við mengunarslys sem og við ýmiskonar rannsóknarvinnu.
DuPont Tychem 6000 F er efnaþolinn Category 3 Type 3-B, 4-B, 5-B og 6-B. Vinnugallinn er léttur, gerður úr efni sem ekki er auðvelt að rífa, saumarnir eru sterkir og alveg lokaðir svo það kemst ekkert inn um þá, teygjanleg stroff á úlnlið og um ökkla. Teygjanlegt op framan á hettunni svo hettan liggji vel að andlitinu. Góð lokun er yfir rennilásinn framanvert á gallanum og sem lokast með límrönd og þéttir þá vel yfir rennilásinn.
Gallinn hefur fengið aframagnandi meðhöndlun að innanverðu EN 1149-5
Upplýsingar
- Category 3 Type 3-B, 4-B, 5-B og 6-B
- Límdir saumar
- Lokar vel af í kringum andlitið
- Vörn yfir höku
- Teygja í hettu, stroff yfir úlnliði og ökkla
- Uppfyllir eftirfarandi staðla:
- EN14605 / EN14605 / EN ISO 13982-1 / EN13034 / EN1073-2:2002 Class 1 / EN14126
Ítarlegri upplýsingar um vottanir og staðla má sjá í fylgiskjölum