KwikWeld™ er tveggja þátta viðgerðarefni, þetta er hraðvirk útgáfa af upprunalega J-B Weld “Cold Weld”, veitir sterka og langvarandi viðgerð á margskonar yfirborðsflötum s.s. málmum o.fl.. KwikWeld má bora, snitta og slípa eftir að það hefur harðnað. Efnið tekur sig á 4-6 klukkustundum og verður dökkgrátt, hitaþol upp að +150°C og með styrk að 3127psi.
Leiðbeiningar
- Hreinsið / fituhreinsið mjög vel þá fleti sem á að líma.
- Blöndunarhlutfall er 1:1 – Setjið jafn mikið af A+B efnum og blandið vel saman, gott er að notast við hart spjald til að blanda efnin saman.
- Blandið hratt og vel þar til sami litur er á allri blöndunni.
- Setjið blönduna á flötinn sem á að líma/laga og þrýstið vel saman, fjarlægið allt umframefni áður en það harðnar.